Jólaórói 2015 Rjúpa
7.500 kr
Please select all options.
Óróinn er úr gull, rósagull og silfurhúðuðu sinki. Óróinn kemur með svörtum silkiborða með áletruninni Gleðileg jól á norðurlandamálum ásamt þýsku, spænsku og ensku og er því tilvalin jólagjöf fyrir vini hér heima sem og erlendis.
Rjúpan hefur ætíð þótt herra manns matur og flykjast menn til fjalla til að ná í fugl fyrir jólin. En á árum áður var rjúpan fátækrafæði og veidd í atvinnuskyni, veiddu menn fuglin þegar að hann var kominn í vetrar búninginn og var orðin alhvítur en þá fékkst hæðst verð fyrir fuglinn erlendis. Elstu heimildir um rjúpu á jólum koma af austurlandi.
The ptarmigan has always been considered a delicacy, and people flock to the mountains to catch the bird for Christmas. But in earlier times, the ptarmigan was poor people’s food and was hunted commercially. Hunters would take the bird once it had grown its winter plumage and turned completely white, as that was when it fetched the highest price abroad. The oldest records of ptarmigan being eaten at Christmas come from East Iceland.