Jólaórói 2014 Hreindýr

7.500 kr

( / )
Ófáanlegt

Please select all options.

Notify me when this product is available:

Óróinn er úr gull, rósagull og silfurhúðuðu sinki. Óróinn kemur með svörtum silkiborða með áletruninni Gleðileg jól á norðurlandamálum ásamt þýsku, spænsku og ensku og er því tilvalin jólagjöf fyrir vini hér heima sem og erlendis.

 

Hreindýr eru sannkallaðir jólagestir. Það veit Jóhannes Ottósson gullsmiður manna best, en hann er alinn upp á sveitabæ austur á Hornarfirði þar sem hreindýr gengu í túnum á
veturna. Þessi hreindýr bernskunnar urðu Jóhannesi svo innblástur við hönnun þessa
óróa. Fyrir ofan hreindýrið situr mistilteinn sem lífgar upp á jólin með lokkandi lykt og
fyrir neðan er bundinn borði, rétt eins og þeir sem bundnir eru utan um litríkar jólagjarnar.


Reindeers really bring the Christmas to town. Goldsmith Jóhannes Ottósson has been
aware of that since he was a child in a farm near Hornaförður in the east of Iceland. The
reindeers visited the farmyard during winter and would later inspire him to design those
hanging mobiles, called Órói (Jitters) in Icelandic. Above the reindeers hangs
mistletoe with its enticing smell and beneath there is a ribbon like the ones wrapped
around the colorful Christmas presents.