Jólaórói 2021 Köttur

7.500 kr

( / )
Ófáanlegt

Please select all options.

Notify me when this product is available:

Óróinn er úr gull, rósagull og silfurhúðuðu sinki. Óróinn kemur með svörtum silkiborða með áletruninni Gleðileg jól á norðurlandamálum ásamt þýsku, spænsku og ensku og er því tilvalin jólagjöf fyrir vini hér heima sem og erlendis.

 

 

Kötturinn hefur fylgt manninum í um fimm þúsund ár, fyrst sem vinnudýr sem varði matargeymslur fyrir nagdýrum. Faró nokkur lísti því yfir að kettir væru hálf guðir og því æðri en venjulegt fólk. Í gegnum tíðina varð kötturinn tákn lukku, velgegni, heilsu og góðs hjónabands.